Vegan buff
Vegan buff
4 x 100 g
Innihald
Innihald
Kjúklingabaunir, HAFRAR (geta innihaldið glútein í snefilmagni), Sætarkartöflur, Couscous (úr HVEITI), Tómat púrra (tómatar, salt), Vegan majones (Repjuolía, vatn, edik, sykur, salt, maíssterkja, náttúruleg bragðefni, SINNEP, sítrónusafi, kalsíum dínatríum EDTA), Sojasósa (vatn, SOJABAUNIR, salt og edik), Hoisinsósa (sykur, vatn, edik, salt, maíssterkja, ristuð SESAMOLÍA, sojabauna paste (SOJABAUNIR, hrísgrjón, salt), kryddblanda (inniheldur SELLERÍ)
Geymsluþol
Geymsluþol
Frystivara 6 mánuðir
Leiðbeiningar
Steiking: Hitið pönnu með smá olíu og setið frostið eða ófrosið á pönnuna. Steikið báðar hliðar þar til buffið er eldað í gegn.
Ofn: Hitið ofn í 200°C. Setið buffið frosið eða ófrosið á plötu eða eldfast mót og eldið í 7-10 mín á hvora hlið þar til buffið er eldað í gegn
Grill: Hitið grillið og eldið buffið frosið eða ófrosið þar til það hefur grillast í gegn og orðið smá stökkt að utan.