Vegan borgari Ellu Stínu
-
HRÁEFNI
- Vegan buff Ellu Stínu
- Salat blandað frá Hollt og Gott
- 1 til 2 stk Gulrætur
- Rauðkál
- 1/4 Rauðlaukur
- Íslenskur tómatur
- 1/2 appelsína
- Smá gúrka niðurskorin
Blandað í mixer og saltað eftir smekk
________________________________
AÐFERÐ
Buffið er hitað í ofni við 180 gráður í c.a. 15 mín og sný því einu sinni. Þegar það hefur tekið á sig góðan lit þá er það tilbúið. Mér finnst gott að láta það aðeins kólna á borðinu áður en ég borða það með salatinu og Tahini dressingu.
Verði ykkur að góðu