• Mæli eindregið með pizzastein frá Weber og grillið pizzuna. Það er ekki saman að líkja við pizzur í ofni. Þó er pizzan auðvitað alltaf góð!

    HRÁEFNI

    - Shake & Pizza pizzadeig

    - Shake & Pizza pizzasósa

    - Vegan hakk í poka að eigin vali

    - Sveppir

    - Græn paprika

    - Tómatar

    - Rauðlaukur

    - Avókadó

    - Rifinn ostur að eigin vali

    - Oregano frá Kryddhúsinu

    - Basilikka frá Kryddhúsinu

    - Heitt pizzakrydd frá Pottagöldrum

    - Smá olía

    AÐFERÐ

    Setið öll hráefni á pizzadeigið fyrir utan kryddið. Endið á að setja smá olíu yfir pizzuna(lítið) og loks kryddið yfir pizzuna. Heitt pizzakrydd gerir pizzuna svolítið spicy

    Verði ykkur að góðu!